REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Einelti og villimennska í (90)210 Garðabæ

Einelti og villimennska í Garðabæ.

Featured · Leave a comment

Landline á Lókal/RDF

Það var mildur og fallegur sunnudagsmorgun og hátíðargestir Lókal og RDF vöknuðu hver af öðrum. Einhverjir helltu upp á kaffi eða klæddu sig í sokka eða horfðu út um gluggann. Aðrir kysstu … Continue reading

Featured · Leave a comment

Markar nýtt upphaf – Viðtal við Ragnheiði Bjarnarson, danshöfund

Í kjölfar frumsýningar A series of novels never written spurði Kolbrún Björt Sigfúsdóttir Ragnheiði Bjarnarson út í verkið, hvernig það er að vinna með maka sínum og hvort A series of … Continue reading

September 28, 2015 · Leave a comment

Leikár Leikfélags Akureyrar

Það eru nýir tímar hjá Leikfélagi Akureyrar þetta árið. Leikfélagið er gengið inn í Menningarfélag Akureyrar og er þannig í samfloti með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Hofi. Einnig er þetta fyrsta leikárið sem … Continue reading

September 20, 2015 · Leave a comment

Leikár Borgarleikhússins

Kristín Eysteinsdóttir hefur setið í stóli Borgarleikhússtjóra dálítið lengur en Ari og hefur fengið aðeins betri tíma til að finna sig í starfi og meta hvert hún skuli stefna með Leikfélag Reykjavíkur. … Continue reading

September 19, 2015 · Leave a comment

Þjóðleikhúsið – Úttekt á leikárinu 2015/16

Reykvélin birtir hér ítarlega úttekt Hannes Óla Ágústsonar á leikárinu hjá stofnanaleikhúsum landsins, Þjóðleikhúsinu, Borgarleikhúsinu og Leikfélagi Akureyrar. Í þessari fyrstu grein er Þjóðleikhúsið tekið fyrir og yfir helgina birtast … Continue reading

September 18, 2015 · Leave a comment

Firsts – verk upprennandi sviðslistamanna á Lókal/RDF

  Á sviðslistahátíðunum Lókal og RDF í ár voru prógrammeruð þrjú verk eftir upprennandi sviðshöfunda undir yfirskriftinni “Firsts” sem sýnd voru í nemendaleikhúsi Listaháskólans við Sölvhólsgötu. Anna Kolfinna Kuran sýndi … Continue reading

September 16, 2015 · Leave a comment

Giselle á Lókal/RDF

Þegar áhorfendur ganga í salinn mætir þeim stór hópur dansara í litríkum búningum. Einhverjir sitja, teygja og tala saman en flest standa þau og taka á móti gestum með nikki, … Continue reading

September 12, 2015 · Leave a comment

Milky Whale – Að dansa við tónlist eða öfugt

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, danshöfundur og Árni Rúnar Hlöðversson, tónlistarmaður leiddu saman hesta sína og sköpuðu Milkywhale; dans á mörkum forma. Fyrir sýninguna fengu áhorfendur í hönd leikskrá – sem var … Continue reading

September 11, 2015 · Leave a comment

GRRRLS eftir Ásrúnu Magnúsdóttur á Lókal/RDF

Í verkinu Grrls er Ásrún Magnúsdóttir, danshöfundur, innspíreruð af kvennabyltingum og endurnýjuðum krafti ungra kvenna og vill tendra þann neista hjá unglingsstelpum. Þetta sagði hún fréttamanni á RÚV.  Grrrrls er … Continue reading

September 11, 2015 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.