REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Kúnstarinnar festíval-2 hluti

Bergman, eldfjöll og tennisspaðar Þótt að Kunsten fókuseri mestmegnis á sviðslistirnar er eitthvað um innsetningar og fyrirlestra. Eitt athyglisverðasta samspil myndlistar og gjörninga var verk Kate McIntosh, Worktable, sem sýnt … Continue reading

Featured · Leave a comment

Kúnstnarinnar festival – Fyrsti hluti

Það var mikið húllumhæ á Kunsten-Festival des Arts í Belgíu um daginn. Hátíð sem árlega er varið frá 2.-24. Maí, rúmlega þrjár vikur þar sem mögulegt er að komast í … Continue reading

Featured · Leave a comment

You say you want a revolution…

Æi, hrikalegt að öll þessi börn séu að deyja í Sýrlandi. Það er ekki hægt að ímynda sér svona ástand. Vildi að maður gæti gert eitthvað, en ég veit bara … Continue reading

Featured · Leave a comment

Skrattinn úr sauðarleggnum heimsækir Reykvélina

Sigríður Soffía kom og heimsótti podcast Reykvélarinnar og sagði okkur m.a. frá Skrattanum úr sauðarleggnum sem nú er verið að sýna í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Aðeins þrjár sýningar eftir, nú … Continue reading

Featured · Leave a comment

Ungleikur í þriðja sinn

Leikritunarhátíð unga fólksins, Ungleikur, fer nú fram í þriðja sinn og hefur verið opnað fyrir innsend verk. Skáld á aldrinum 16-25 ára geta því strax byrjað að skila inn leikritum, … Continue reading

April 8, 2014 · Leave a comment

Uppsprettan í kvöld í Tjarnarbíó

Uppsprettan verður haldin í annað sinn í Tjarnarbíói mánudaginn 7. apríl. Formið er þannig að leikarar og leikstjórar fá ný stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu. Þau hafa … Continue reading

April 7, 2014 · Leave a comment

Podacast: Tinna Hrafnsdóttir, leikstjóri Útundan eftir Alison McGlynn

Heiðar og Hinrik spjalla hér við Tinnu Hrafnsdóttir, leikstjóra Útundan eftir Alison McGlynn. Sýningin er frumsýnd í Tjarnarbíó 10. apríl, n.k. Viðtalið er 23 mínútna langt. http://reykvelin3.podbean.com/2014/04/04/utundan/?token=09c7c523816fd2ad3d37dfe16c015fb0

April 4, 2014 · Leave a comment

Svar við bréfi Völu

Kæra Vala. Ég þakka þér kærlega fyrir bréfið. Það hefur dregist úr hömlu að svara þér, sem mér er þó bæði ljúft og skylt, enda margt í því umhugsunar-, og … Continue reading

April 1, 2014 · Leave a comment

Podcast frá opnunarhátíð Tjarnarbíó

  Hinrik og Heiðar taka púlsinn á þátttakendum í opnunarhátíð Tjarnarbíó. Viðmælendur eru Benedikt Karl Gröndal, Magnús Guðmundsson, Friðrik Friðriksson og Bjartmar Þórðarson. Þeir segja frá aðkomu sinni að kvöldinu. … Continue reading

March 31, 2014 · Leave a comment

Benedikt Árnason fallinn frá

Einn af okkar allra afkastamestu leikstjórum, Benedikt Árnason, lést 25. mars síðastliðinn, 82 ára að aldri. Benedikt stundaði leiklistarnám við Central School of Speech and Drama í London. Eftir heimkomu … Continue reading

March 28, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.