REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Gjöf til okkar allra – nemendur af Sviðshöfundabraut rífa úr sér hjartað

Ég man ekki eftir því að hafa heyrt talað um off-venue viðburð á Lókal áður. Í ár var einn slíkur sem hét ‘Verk í vinnslu’ og var í Hráa sal … Continue reading

Featured · Leave a comment

Glímt við nálægð: Hugleiðing út frá Petru og Guddu á Lókal

Svartur kassi. Míkrafónn. Skjávarpi. Glærushow. Listamaður gengur inn á sviðið, heilsar áhorfendum, kynnir sig og segir stuttlega frá sjálfum sér og viðfangsefni sýningarinnar, persónulegum tengslum sínum við viðfangsefnið og þeim … Continue reading

Featured · Leave a comment

Listin í boxinu&Velúrlist “The Comfort Zone: Þriðji þáttur!”

    Í þriðja þætti ComfortZone ræða Atli Bollason, Vilborg Ólafdóttir og Kristinn Guðmundsson allskyns kjaftæði. Þetta rosalega skemmtilega podkast hentar vel í ipodinn þinn þegar þú ferð út að … Continue reading

August 29, 2014 · Leave a comment

Comfort Zone þáttur 2. íslensk sölumennska og ekta Gudda

Í þættinum í dag talar Snæbjörn Brynjarsson við listakonuna Völu Höskuldsdóttur um allt mögulegt, náttúruklám og náttúrulist, og náttúrulega Guddu. Linkur fyrir neðan: Comfort Zone þáttur 2

August 28, 2014 · Leave a comment

The Comfort Zone: Podcast um Reykjavík Dance Festival og Lókal

Snæbjörn Brynjarsson ræðir við Steinunni Ketilsdóttur, Örn Alexander Ámundason og Ragnheiði Maísól um RDF og Lókal. http://actalone.podbean.com/e/reykjavik-dance-festival-og-lokal/?token=e51b413bf2f1b0405853c5e6b9bb02d8

August 27, 2014 · Leave a comment

Enn fleiri dagar: Kolbrún Björt segir frá Edinborgarhátíðinni

Ég hata Fringe, ég hata Fringe, ég hata Fringe, ég hata Fringe… Í tvo daga (10. og 11. ágúst) reyni ég að kyngja pirringnum og kæfa öskur (FARIÐ BURT!) á … Continue reading

August 18, 2014 · Leave a comment

Podcast Act Alone

Snæbjörn Brynjarsson ræðir við Elfar Loga og Jón Viðar um Act Alone. http://actalone.podbean.com/e/act-alone/?token=be36d0e2f8d6e081fbceb00d67c922de

August 12, 2014 · Leave a comment

Dagur 8: Kolbrún Björt segir frá Edinborgarhátíðinni

7. og 8. ágúst get ég ekki meira leikhús. Sef út á fimmtudag og mæti svo í vinnu. Við á ‘næturvaktinni’ erum að verða fínustu pallar. Jöplum á kexi og … Continue reading

August 11, 2014 · Leave a comment

Act Alone – Dagur 3

Nú myndi Jón Viðar skamma mig fyrir að hefja leiklistarrýni á því að tala um mat. En ég er nú kannski nær því að vera sögumaður heldur en gagnrýnandi. Maturinn … Continue reading

August 11, 2014 · Leave a comment

Act Alone – Dagur 2

Það voru þrjár sýningar í félagsheimilinu á Suðureyri þennan föstudag og mikið í stuð í bænum. Félagsheimilið er með svipað leiksvið og má finna í flestum félagsheimilum út um land … Continue reading

August 9, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.