REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Jólasería Reykvélarinnar: Jón Páll Eyjólfsson

Akureyrarbær hefur hagrætt menningarstarfsemi sinni með því að setja Hof, Sinfónínu Norðurlands og Leikfélag Akureyrar undir einn hatt. Jón Páll Eyjólfsson var ráðinn til að verða fyrsti leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar … Continue reading

Featured · Leave a comment

Jólasería Reykvélarinnar: Ari Matthíasson

Þann 14. Nóvember síðastliðinn var Ari Matthíasson skipaður Þjóðleikhússtjóri. Í viðtölum hingað til hefur lögð takmörkuð áhersla á að spyrja út í listrænar áherslur og fókusinn meira settur á alkóhólsima … Continue reading

Featured · Leave a comment

Jólasería Reykvélarinnar: Kristín Eysteinsdóttir

Við settumst niður með Kristínu Eysteinsdóttur fyrr í vikunni. Kristín var ráðin Borgarleikhússtjóri í vor eftir að Magnús Geir Þórðarson söðlaði um og var gerður að Útvarpsstjóra. Stefna Magnúsar Geirs … Continue reading

Featured · Leave a comment

Gullkista Internetsins

Blessað internetið virkar oftar en ekki á okkur notenduna sem frumskógur merkingarleysis og tilgangslausra upplýsinga sem gera fátt annað en að sljóvga gagnrýna hugsun og ýta undir vélræna neyslu á … Continue reading

December 1, 2014 · Leave a comment

Hátíð kóreografíunnar- viðtal við Ásgerði Gunnarsdóttur og Alexander Roberts

Fyrir ári síðan tóku Ásgerður G. Gunnarsdóttir og Alexander Roberts við Reykjavík Dancefestival. Hátíðin hefur verið að festa sig í sessi og taka miklum breytingum á sama tíma. Ólíkt Lókal … Continue reading

November 29, 2014 · Leave a comment

Jón Hreggviðsson – sekur eða saklaus?

Leikhópurinn Kriðpleir sýnir á Reykjavík Dancefestival Síðbúna Rannsókn, verk sem bæði er athugun á kvikmyndaforminu og máli Jóns Hreggviðssonar sem Halldór Laxness skrifaði á sínum tíma um í Heimsklukkunni. Að … Continue reading

November 28, 2014 · Leave a comment

Kóreografía hlaðvarpsins – viðtal við Nadja Hjorton

Reykvélin hafði samband við sænska kóreografinn Nödju Hjorton sem er á leið til landsins til að sýna verk sín Radio dance og On air á Reykjavík dancefestival. Það fyrrnefnda er … Continue reading

November 27, 2014 · Leave a comment

Leikmynd á fljúgandi ferð

Leikmynd á fljúgandi ferð Sjónrýni um Útlenska drenginn Risastórt, þjóðlegt útsaumsmynstur í rauðu, hvítu og grænu er það sem blasir við áhorfendum um leið og þeir ganga inn í sal … Continue reading

November 26, 2014 · Leave a comment

Viðtal við Mörtu Nordal um Ofsa og leikhópinn Aldrei óstelandi

Í bókum Einars Kárasonar er gefin innsýn í líf og persónur Sturlungaaldar og bókin Ofsi hverfist helst um heimkomu Gissurar Þorvaldssonar og upptökin að Flugumýrarbrennu. Í leikverkinu Ofsa sjáum við … Continue reading

November 23, 2014 · Leave a comment

Enginn að kolonísera Noreg

Ula Sickle&Yann Leguay 2.hluti viðtals Prelude, Kaaitheater, Brussel. Sjötti nóvember. Ég er nýbúinn að koma mér fyrir í sæti og ljósið er farið að dofna meðal áhorfenda. Fljótt er orðið … Continue reading

November 18, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.