REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Enginn að kolonísera Noreg

Ula Sickle&Yann Leguay 2.hluti viðtals Prelude, Kaaitheater, Brussel. Sjötti nóvember. Ég er nýbúinn að koma mér fyrir í sæti og ljósið er farið að dofna meðal áhorfenda. Fljótt er orðið … Continue reading

Featured · Leave a comment

Göfug reiði krumpsins

Viðtal við Ula Sickle&Yann Leguay-fyrsti hluti Viðtal við Ula Sickle&Yann Leguay höfunda Solid Gold og Jole sem sýnd verða á Reykjavík Dancefestival. Ula hefur unnið mikið með dönsurum frá Kinshasa … Continue reading

Featured · Leave a comment

Börn eiga að fá að velja sína eigin list- viðtal við Vigdísi Jakobsdóttur

Þessa helgi verður Útlenski drengurinn eftir Þórarinn Leifsson frumsýndur í Tjarnarbíó. Reykvélin sló á þráðinn og spjallaði við Vigdísi Jakobsdóttur leikstjóra verksins. Vigdís situr í yfirstjórn ASSITEJ samtakanna (alþjóðlegra samtaka … Continue reading

November 13, 2014 · Leave a comment

Hótunarsamfélagið

„Ég vona bara að þér vegni vel og þrátt fyrir það, að þetta komi ekki illa niður á þér,‟ segir framsóknarþingkonan við listamanninn, en lætur ósagt hvers vegna orðalag hans … Continue reading

November 10, 2014 · Leave a comment

Republika

  Um fáa sviðslistahópa hefur verið jafnmikið fjallað um í Reykvélinni og Kviss-Búmm-Bang, en þessi þriggja kvenna framandverkahópur, eins og þær skilgreina sig, gæti verið einn sá athyglisverðasti sem starfar … Continue reading

November 6, 2014 · Leave a comment

Hugleiðing – Okkar á milli

Ég hef verið að hugleiða dans, dans og danssýningar og fyrir hverja þær eru. Oftar en ekki afsaka áhorfendur sig áður en þeir þakka fyrir sýninguna með þeim orðum að … Continue reading

November 5, 2014 · Leave a comment

Karítas: Rautt fyrir listina

Rautt fyrir listina, svart fyrir lífið Um sjónrænan þátt sýningarinnar Karitas án titils Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson Hljóðmynd: Kristinn Gauti Einarsson og … Continue reading

November 4, 2014 · Leave a comment

Opið bréf til varnar tjáningarfrelsinu

(Eftirfarandi bréf var ákall til pólskra stjórnvalda um að koma tjáningarfrelsinu þar í landi til varnar, og vernda leiksýningar fyrir hermdarverkum og ofbeldi af hendi trúarofstækisfólks og öfgahægrimanna. Sjá fréttaskýringu … Continue reading

November 4, 2014 · Leave a comment

Lautarferð á Golgota hæð

Fréttaskýring um uppnám í Poznan, Póllandi. Fyrir nokkrum mánuðum síðan neyddust skipuleggjendur leiklistarhátíðarinnar Malta Festival til að aflýsa sýningu á Golgota Picnic. Verkið er eftir argentínska leikskáldið Rodrigo García og … Continue reading

November 3, 2014 · 1 Comment

Væmni, klisjur og taktföst stýring

Rýni: Væmni, klisjur og taktföst firring Sjónrýnir fer á frumsýningu hjá Dansflokknum Íslenski dansflokkurinn: Emotional Meadow eftir Brian Gerke EMO1995 eftir Ole Martin Meland Búningar: Agniezka Baranowksa Lýsing: Jóhann Bjarni … Continue reading

November 1, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.