REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Lókal/RDF og komandi haust

Reykvélin mallar nú í gang og gírar sig inn í komandi leikár. Nú stendur LÓKAL/RDF sem hæst og mælir Reykvélin sterklega með því að fólk næli sér í miða enda … Continue reading

Featured · Leave a comment

Ekki endilega þörf á dramatískri spennu

Sviðslistamaðurinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarson lauk fyrir stuttu leikferð með leikhópnum Vivarium Studio. Kolbrún Björt Sigfúsdóttir spurði Snæbjörn um verkið Swamp Club og ferðalagið mikla.   Um hvað er Swamp … Continue reading

Featured · Leave a comment

Kóreógrafía getur endurraðað og sett fram veruleikann á nýjan hátt

Katrín Gunnarsdóttir dansari og danshöfundur sýnir sólóverkið Saving History á Act Alone um helgina og Macho Man á Reykjavík Dance Festival seinna í mánuðinum. Kolbrún Björt Sigfúsdóttir spurði hana út … Continue reading

August 8, 2015 · Leave a comment

Jólasería Reykvélarinnar: Jón Páll Eyjólfsson

Akureyrarbær hefur hagrætt menningarstarfsemi sinni með því að setja Hof, Sinfónínu Norðurlands og Leikfélag Akureyrar undir einn hatt. Jón Páll Eyjólfsson var ráðinn til að verða fyrsti leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar … Continue reading

December 20, 2014 · Leave a comment

Jólasería Reykvélarinnar: Ari Matthíasson

Þann 14. Nóvember síðastliðinn var Ari Matthíasson skipaður Þjóðleikhússtjóri. Í viðtölum hingað til hefur lögð takmörkuð áhersla á að spyrja út í listrænar áherslur og fókusinn meira settur á alkóhólsima … Continue reading

December 17, 2014 · Leave a comment

Jólasería Reykvélarinnar: Kristín Eysteinsdóttir

Við settumst niður með Kristínu Eysteinsdóttur fyrr í vikunni. Kristín var ráðin Borgarleikhússtjóri í vor eftir að Magnús Geir Þórðarson söðlaði um og var gerður að Útvarpsstjóra. Stefna Magnúsar Geirs … Continue reading

December 15, 2014 · Leave a comment

Gullkista Internetsins

Blessað internetið virkar oftar en ekki á okkur notenduna sem frumskógur merkingarleysis og tilgangslausra upplýsinga sem gera fátt annað en að sljóvga gagnrýna hugsun og ýta undir vélræna neyslu á … Continue reading

December 1, 2014 · Leave a comment

Hátíð kóreografíunnar- viðtal við Ásgerði Gunnarsdóttur og Alexander Roberts

Fyrir ári síðan tóku Ásgerður G. Gunnarsdóttir og Alexander Roberts við Reykjavík Dancefestival. Hátíðin hefur verið að festa sig í sessi og taka miklum breytingum á sama tíma. Ólíkt Lókal … Continue reading

November 29, 2014 · Leave a comment

Jón Hreggviðsson – sekur eða saklaus?

Leikhópurinn Kriðpleir sýnir á Reykjavík Dancefestival Síðbúna Rannsókn, verk sem bæði er athugun á kvikmyndaforminu og máli Jóns Hreggviðssonar sem Halldór Laxness skrifaði á sínum tíma um í Heimsklukkunni. Að … Continue reading

November 28, 2014 · Leave a comment

Kóreografía hlaðvarpsins – viðtal við Nadja Hjorton

Reykvélin hafði samband við sænska kóreografinn Nödju Hjorton sem er á leið til landsins til að sýna verk sín Radio dance og On air á Reykjavík dancefestival. Það fyrrnefnda er … Continue reading

November 27, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.