REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

5 hlutir sem ég vissi ekki að ég fílaði fyrr en ég sá Bláskjá

Reykvélin birtir umfjallanir nemenda sviðslistabrautar LHÍ í tengslum við Lókal. Heiðar Vestmann ríður á vaðið með umfjöllun um Bláskjá.   1. Ný íslensk leikverk Þegar ég sá plakatið fyrir Bláskjá … Continue reading

Featured · Leave a comment

Comfortzone: Bára Sigfúsdóttir

Í þessum fjórða þætti comfortzone talar Snæbjörn Brynjarsson við danslistakonuna Báru Sigfúsdóttur. Við ræðum ólöglegar listahátíð þar sem fólk á í hættu hýðingar og margra ára fangelsi fyrir áhuga sinn … Continue reading

Featured · Leave a comment

Umdeild Íbsenverðlaun

Íbsen verðlaunin voru aldrei þessu vant umdeild í ár. Hefur þú lesandi góður kannski aldrei heyrt Íbsen-verðlaunana getið? Ef svo er, ekki örvænta, fréttaskýringin er hafin. Íbsen verðlaunin eru eins … Continue reading

Featured · 1 Comment

Nemendapistill: Predator – Í diskó eyðimörkinn

Reykvélin heldur áfram að birta umfjallanir nemenda LHÍ um verk á Lókal og Reykjavík Dance Festival. Preddi Torlacius fær orðið:  Ég fór að sjá verkið Predator eftir Sögu Sigurðardóttir sem … Continue reading

October 24, 2014 · Leave a comment

Umfjallanir um verk á Lókal og Reykjavík Dance Festival frá nemum við sviðslistadeild LHÍ -

Á næstu dögum birtir Reykvélin umfjallanir sem nemendur við sviðslistadeild LHÍ unnu í tengslum verk sem sýnd voru á leiklistarhátíðinni Lókal og Reykjavík Dance Festival. Nemendurnir sóttu námskeiðið Umfjöllun og gagnrýni … Continue reading

October 18, 2014 · Leave a comment

Gjöf til okkar allra – nemendur af Sviðshöfundabraut rífa úr sér hjartað

Ég man ekki eftir því að hafa heyrt talað um off-venue viðburð á Lókal áður. Í ár var einn slíkur sem hét ‘Verk í vinnslu’ og var í Hráa sal … Continue reading

September 16, 2014 · Leave a comment

Glímt við nálægð: Hugleiðing út frá Petru og Guddu á Lókal

Svartur kassi. Míkrafónn. Skjávarpi. Glærushow. Listamaður gengur inn á sviðið, heilsar áhorfendum, kynnir sig og segir stuttlega frá sjálfum sér og viðfangsefni sýningarinnar, persónulegum tengslum sínum við viðfangsefnið og þeim … Continue reading

September 12, 2014 · Leave a comment

Listin í boxinu&Velúrlist “The Comfort Zone: Þriðji þáttur!”

    Í þriðja þætti ComfortZone ræða Atli Bollason, Vilborg Ólafdóttir og Kristinn Guðmundsson allskyns kjaftæði. Þetta rosalega skemmtilega podkast hentar vel í ipodinn þinn þegar þú ferð út að … Continue reading

August 29, 2014 · Leave a comment

Comfort Zone þáttur 2. íslensk sölumennska og ekta Gudda

Í þættinum í dag talar Snæbjörn Brynjarsson við listakonuna Völu Höskuldsdóttur um allt mögulegt, náttúruklám og náttúrulist, og náttúrulega Guddu. Linkur fyrir neðan: Comfort Zone þáttur 2

August 28, 2014 · Leave a comment

The Comfort Zone: Podcast um Reykjavík Dance Festival og Lókal

Snæbjörn Brynjarsson ræðir við Steinunni Ketilsdóttur, Örn Alexander Ámundason og Ragnheiði Maísól um RDF og Lókal. http://actalone.podbean.com/e/reykjavik-dance-festival-og-lokal/?token=e51b413bf2f1b0405853c5e6b9bb02d8

August 27, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.