REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Ungleikur í þriðja sinn

Leikritunarhátíð unga fólksins, Ungleikur, fer nú fram í þriðja sinn og hefur verið opnað fyrir innsend verk. Skáld á aldrinum 16-25 ára geta því strax byrjað að skila inn leikritum, … Continue reading

Featured · Leave a comment

Uppsprettan í kvöld í Tjarnarbíó

Uppsprettan verður haldin í annað sinn í Tjarnarbíói mánudaginn 7. apríl. Formið er þannig að leikarar og leikstjórar fá ný stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu. Þau hafa … Continue reading

Featured · Leave a comment

Podacast: Tinna Hrafnsdóttir, leikstjóri Útundan eftir Alison McGlynn

Heiðar og Hinrik spjalla hér við Tinnu Hrafnsdóttir, leikstjóra Útundan eftir Alison McGlynn. Sýningin er frumsýnd í Tjarnarbíó 10. apríl, n.k. Viðtalið er 23 mínútna langt. http://reykvelin3.podbean.com/2014/04/04/utundan/?token=09c7c523816fd2ad3d37dfe16c015fb0

April 4, 2014 · Leave a comment

Svar við bréfi Völu

Kæra Vala. Ég þakka þér kærlega fyrir bréfið. Það hefur dregist úr hömlu að svara þér, sem mér er þó bæði ljúft og skylt, enda margt í því umhugsunar-, og … Continue reading

April 1, 2014 · Leave a comment

Podcast frá opnunarhátíð Tjarnarbíó

  Hinrik og Heiðar taka púlsinn á þátttakendum í opnunarhátíð Tjarnarbíó. Viðmælendur eru Benedikt Karl Gröndal, Magnús Guðmundsson, Friðrik Friðriksson og Bjartmar Þórðarson. Þeir segja frá aðkomu sinni að kvöldinu. … Continue reading

March 31, 2014 · Leave a comment

Benedikt Árnason fallinn frá

Einn af okkar allra afkastamestu leikstjórum, Benedikt Árnason, lést 25. mars síðastliðinn, 82 ára að aldri. Benedikt stundaði leiklistarnám við Central School of Speech and Drama í London. Eftir heimkomu … Continue reading

March 28, 2014 · Leave a comment

Leikskáld óskast

Ný íslensk leikritun. Fallegur frasi, finnst ykkur ekki?  Við erum öll sammála um að það þurfi að efla nýja íslenska leikritun. Ókei, flott. Setjum upp milljón ný íslensk verk á … Continue reading

March 23, 2014 · Leave a comment

Opið bréf til Þórhildar Þorleifsdóttur: Í framhaldi af framlagi þínu til málþingsins um hlutverk stofnanaleikhúsa sem haldið var í Tjarnarbíói á dögunum.

Kæra Þórhildur. Ég hef fengið hvatningu frá kollegum mínum á Reykvélinni um að leggja orð í belg í þeirri umræðu sem hefur skapast í framhaldi af málþinginu í Tjarnarbíói á … Continue reading

March 21, 2014 · Leave a comment

Fullkomið andleysi og vonin um breytingar

Það hafa ótrúlega margar áhugaverðar raddir farið að tjá sig um leiklistina að undanförnu. Sitt sýnist hverjum hver rétta leiðin til að bjarga leiklistinni sé, en engu að síður má … Continue reading

March 18, 2014 · Leave a comment

About Extended Life Performances

My name is Vilborg Ólafsdóttir and I have been working with the theater group Kviss búmm bang for four years now and I am here to talk about a phenomenon … Continue reading

March 17, 2014 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.