REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

Á aldarafmæli Cabaret Voltaire

Þann 5. febrúar 1916 opnaði skemmtistaður í Zurich dyr sínar. Hann hét Cabaret Voltaire og var staðurinn og þeir sem hann sóttu stefnumarkandi í upphafi nútímalistar. Hundrað árum seinna kom … Continue reading

Featured · Leave a comment

Eitruð umræða

Nú þegar tilkynnt hefur verið um það listafólk sem fékk listamannalaun frá ríkinu þá upphefst hin árlega umræða um réttlæti þess að úthluta peningum til listamanna. Andstæð sjónarmið takast á … Continue reading

Featured · 1 Comment

Maðurinn í kassanum

Listnemi á fyrstu önn í myndlistarnámi við LHÍ dvelur nakinn í kassa í viku. Verkið er nokkurs konar tilraun í anda ‘endurance’ gjörninga sem vou áberandi í kringum 1970 en … Continue reading

December 10, 2015 · Leave a comment

Listin og egóið

Listin hefur verið til mjög lengi, en listamaðurinn hefur verið tiltölulega stutt á sviðinu. Einhvern tímann í árdaga kviknaði sköpunarkrafturinn hjá apategund sem var býsna lík okkar eigin. Og síðan … Continue reading

December 4, 2015 · Leave a comment

Black og No Title eftir Mette Edvardsen á Reykjavík Dance Festival

Verkin Black og No Title eftir Mette Edvardsen voru sýnd á þriðja kvöldi Reykjavík Dance Festival þann 21.nóvember 2015. Mette hefur unnið sem dansari og flytjandi með ýmsum danshópum síðan … Continue reading

November 30, 2015 · Leave a comment

RDF – A RETROSPECTIVE – REBEL REBEL

Allsber maður dansar kjánalega. Hann er rithöfundur og sviðslistamaður en ekki dansari. Alls ekki. Tæknilega séð. En hann tjáir okkur að hann hafi gefist upp á því að reyna að … Continue reading

November 29, 2015 · Leave a comment

RDF – THIS IS NOT ABOUT EVERYTHING – DANIEL LINEHAN

Sjaldan hef ég lent í því að gleyma mér fullkomlega á sviðlistaviðburði. Það er kannski helst þegar ég sofna að ég nái að gleyma mér. En stundum nær sogast maður … Continue reading

November 28, 2015 · Leave a comment

The Valley á Reykjavík Dance Festival – Nóvember

The Valley var frumsýnd í Tjarnarbíó þann 19.nóvember sem opnunaratriði Reykjavík Dance Festival. Verkið er eftir Ingu Huld Hákonadóttur og Rósu Ómarsdóttur sem útskrifuðust báðar úr P.A.R.T.S í Brussel árið … Continue reading

November 27, 2015 · Leave a comment

Einelti og villimennska í (90)210 Garðabæ

Einelti og villimennska í Garðabæ.

October 27, 2015 · Leave a comment

Landline á Lókal/RDF

Það var mildur og fallegur sunnudagsmorgun og hátíðargestir Lókal og RDF vöknuðu hver af öðrum. Einhverjir helltu upp á kaffi eða klæddu sig í sokka eða horfðu út um gluggann. Aðrir kysstu … Continue reading

October 13, 2015 · Leave a comment
Follow

Get every new post delivered to your Inbox.