REYKVÉLIN

Vefrit um sviðslistir

EVERYBODY’S CINEMA

Being in the cinema and watching the three films that’re part of the program of Everybody’s Cinema felt like going on a rollercoaster of uncomfortable emotions; the first made the … Continue reading

Featured · Leave a comment

Stripp í uppsetningu Dance for me og Under Influence undir stjórn Sidney Leoni

Hvað gerðist eiginlega? Ég kom út af myndinni Under Influence Eftir Sidney Leoni, og gat ómögulega fært það sem ég sá í orð. Það tók langan tíma að skilja myndina … Continue reading

Featured · Leave a comment

Allir eru merkilegir

Sambræðingur hátíðanna Lókal og Reykjavík Dance Festival, sem bar í ár rétt eins og í fyrra hinn ágæta titil Everybody is Spectacular, virðist hafa fest sig í sessi sem einskonar … Continue reading

Featured · Leave a comment

It’s Volleyball Hallelujah!

Dauðaþögn. Það var dauðaþöng klukkan 19:00 í búningsklefanum í íþróttahúsinu hjá Hlíðaskóla. Við sátum þarna sirka 8. Þorðum ekki að horfast í augu en ef það gerðist að þá slengdum … Continue reading

Featured · Leave a comment

Stripp

Verkið Stripp er sjálfsævisöguperformans leikkonunnar Olgu Sonju Thorarensen og er unnið í samstarfi við Pétur Ármannsson og Brogan Davison úr leikhópnum Dance for me. Ásamt Olgu leikur Brogan í verkinu. … Continue reading

Featured · Leave a comment

Nemendur skrifa um Everybody’s Spectacular

Á næstu dögum birtast hér á Reykvélinni skrif nemenda í valnámskeiðinu Umfjöllun og gagnrýni við Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Nemendurnir fengu það verkefni að fjalla um valdar sýningar á sviðslistahátíðinni Everybody’s … Continue reading

September 6, 2016 · Leave a comment

Á aldarafmæli Cabaret Voltaire

Þann 5. febrúar 1916 opnaði skemmtistaður í Zurich dyr sínar. Hann hét Cabaret Voltaire og var staðurinn og þeir sem hann sóttu stefnumarkandi í upphafi nútímalistar. Hundrað árum seinna kom … Continue reading

February 6, 2016 · Leave a comment

Eitruð umræða

Nú þegar tilkynnt hefur verið um það listafólk sem fékk listamannalaun frá ríkinu þá upphefst hin árlega umræða um réttlæti þess að úthluta peningum til listamanna. Andstæð sjónarmið takast á … Continue reading

January 12, 2016 · 1 Comment

Maðurinn í kassanum

Listnemi á fyrstu önn í myndlistarnámi við LHÍ dvelur nakinn í kassa í viku. Verkið er nokkurs konar tilraun í anda ‘endurance’ gjörninga sem vou áberandi í kringum 1970 en … Continue reading

December 10, 2015 · Leave a comment

Listin og egóið

Listin hefur verið til mjög lengi, en listamaðurinn hefur verið tiltölulega stutt á sviðinu. Einhvern tímann í árdaga kviknaði sköpunarkrafturinn hjá apategund sem var býsna lík okkar eigin. Og síðan … Continue reading

December 4, 2015 · Leave a comment